Við gerum hugmyndir að raunveruleika.
Hvort sem þú þarft vefsíðu, vefverslun eða sérsmíðaða lausn – við hjálpum þér að komast frá hugmynd yfir í fullbúinn vef.
Við búum til hraðar, fallegar og notendavænar vefsíður byggðar á opnum hugbúnaði. Með því að nota lausnir sem eru frjálsar og sveigjanlegar lækka viðskiptavinir kostnað bæði við uppsetningu og rekstur – án þess að fórna gæðum eða öryggi.
Við sjáum um hönnun, uppsetningu, tæknilega aðlögun og fínstillingu svo þú fáir vef sem vinnur fyrir þig frá fyrsta degi.
Nánar...Við smíðum öruggar og áreiðanlegar vefverslanir með opnum hugbúnaði eins og WooCommerce. Það þýðir lægri kostnaður, meiri stjórn og sveigjanleiki til framtíðar, því þú ert ekki bundinn við dýrar lokaðar kerfislausnir.
Við tengjum greiðslugáttir, birgðakerfi og allt sem þarf til að selja meira með minni fyrirhöfn.
Nánar...Við tengjum kerfi saman svo gögn flæði sjálfkrafa milli bókhalds, birgðakerfa, greiðslugátta og annarra þjónusta við vefsíðuna þína.
Minni handvinna, færri villur – meiri skilvirkni.
Nánar...










